27.9.2011 | 23:25
Með löggum skal lög túlka
Ógerlegt er oft að fara að lögum,
ef ástandið er slæmt og strembið mjög
En ég neita öllum ljótum sögum
af að hafa brotið nokkur lög
Hafnar fullyrðingu um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Ljóð, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
Athugasemdir
Þetta skilgetna afkvæmi Björns spillingarkóngs Bjarnasonar fer að sjálfsögðu að eins og skapari hans með þeim einu aðferðum sem BB kunni, þ.e. spilling, spilling, spilling, sp..........
corvus corax, 28.9.2011 kl. 08:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.