Færsluflokkur: Menning og listir
15.2.2012 | 00:43
RC COLA
Er sé ég kóla á kafi
í kassa þar innan um jóla-
skraut sem að eitt sinn hann afi
ætlaði með út í búr
minnist ég blómgaðra bala,
birtu og sólar á hafi.
Man svo að átti ég einnig
ágæta fernu með Svala
víst út í verkfæraskúr.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)