Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
12.11.2011 | 00:31
Núbó létt
Hinu kínverska ljóðskáldi óska ég alls hins besta fyrir hönd íslenskra Morgunblaðsskálda með ljóði eins og vera ber.
Kom í Mogga fögur frétt,
fagna ber oss því öllum.
Núna er yfir Núbó létt,
nú mun hann byggja á fjöllum.
Huang Nubo kveðst bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)