Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
27.9.2011 | 23:25
Með löggum skal lög túlka
Ógerlegt er oft að fara að lögum,
ef ástandið er slæmt og strembið mjög
En ég neita öllum ljótum sögum
af að hafa brotið nokkur lög
Hafnar fullyrðingu um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)